#Kommentakerfið í Grapevine

krutt-memeUm daginn fékk blaðamaður Grapevine lánað #Kommentakerfið till að prufuspila það. Nú er grein hans komin á netið og hún er, merkilegt nokk, mjög jákvæð.

Söfnunin klárast annars á miðnætti á mánudagskvöld þannig að þið ættuð að drífa ykkur að kaupa.

Þið getið lesið umfjöllunina eða bara það sem blaðamaðurinn tvítaði.

Leave a Reply