Villandi fréttaflutningur á Mogganum

Mér þykir þetta nú lélegur fréttaflutningur:

Dæmdur fyrir að kenna hundi nasistakveðju

Roland var ákærður fyrir að hafa kennt hundinum nasistakveðjuna, en ákæran var felld niður. Þess í stað var Roland fundinn sekur um að sýna nasistatákn, en slíkt er refsivert í Þýskalandi.

http://mbl.is/mm/frettir/show_framed_news/?cid=100&nid=1097181

Semsagt, í síðustu málsgreininni er tekið fram að fyrirsögnin er alveg kolröng. Þetta eru skítavinnubrögð.