Karl Sigurbjörnsson biskup er einstaklega laginn við að pirra mig og aðra trúleysingja, það má jafnvel segja að hann sé einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Vantrúar. Í dag var biskup að tjá sig þannig að ég neyddist til þess að taka hann fyrir og það er reyndar ekki langt í að á Vantrú birtist önnur grein um biskupinn eftir mig.