Dungeons & Dragons 30 ára um þessar mundir. Ég verð nú að játa að mér þykir AD&D með leiðinlegri hugleikjum sem ég prufað, reglurnar voru meira og minna einhverjar stærðfræðiformúlur og allt snerist um að ná á hærra level, lítil dýpt í því. En ég var alltaf White Wolf maður og slíkir menn eru hálfsnobbaðir, því verður ekki neitað.