Við erum vön hugmyndina um að stjórnmálamenn standi ekki við kosningaloforð. Stundum hefur það eðlilegar og góðar skýringar. Utanaðkomandi aðstæður geta breytt forsendum (þó of oft sé slíkt afsökun frekar en ástæða). Á Íslandi eru kosningaloforð ekki alltaf uppfyllt vegna þess að í stjórnarsamstarfi er ekki hægt að ná öllu fram. Í kjölfarið eru stjórnmálamenn oft kallaðir lygarar.
Þó við ættum ekki að veita stjórnmálamönnum ….