Þyrnirós. Þið vitið.
Satt best að segja hélt ég að ég væri löngu búinn að sjá þessa mynd en svo var ekki. Malicifent er eina áhugaverða persónan í myndinni og það gæti bara verið í samhengi við allar hinar.
Myndin er bólstruð. Hún er stutt en þó of löng.
Maltin gefur ★★★ sem er óhóflegt.