Í Fréttablaðinu í dag er talað um að það eigi að reyna að stöðva Michael Rubin í að tala í Odda 101 í hádeginu. Um manninn má lesa á Friðarvefnum. Þetta verður áhugavert.
4 thoughts on “Oddi á eftir”
Lokað er á athugasemdir.
Í Fréttablaðinu í dag er talað um að það eigi að reyna að stöðva Michael Rubin í að tala í Odda 101 í hádeginu. Um manninn má lesa á Friðarvefnum. Þetta verður áhugavert.
Lokað er á athugasemdir.
Elías Davíðsson sakar einhvern um að taka þátt í samsæri. Ég er strax orðinn dálítið skeptískur 🙂
„Nú í kvöld, 12. mars, var lögð fram ákæra á hendur dr. Michael Rubin frá Bandaríkjunum… Dr. Rubin er kærður fyrir að undirbúa ólöglegt og saknæmt árásarstríð á hendur Írak árið 2003. Kærandi er Elías Davíðsson ásamt fleirum.“
Þetta er hálfvandræðalegt. Einstaklingar hafa ekki ákæruvald á Íslandi. Það er ágætis regla að eiga orð við lögfræðing áður en maður fer út í svona eitthvað.
Kæra og ákæra eru svo ekki það sama. Einstaklingur getur kært annan eigi hann lögvarða hagsmuni af úrlausn máls, en aðeins ákæruvaldið hefur heimild til útgáfu ákæru. Af dómum Hæstaréttar að dæma varðandi umhverfismál, EES og annað myndi ég halda að Davíð þessi (eða aðrir einstaklingar) yrði ekki talinn eiga lögvarða hagsmuni af málinu.
Ég var nú ekki að tala um þessa kæru sérstaklega Arndís og hún kemur mér nú ekkert við.
Eeeemmm… whaaaaat?..
Þessu var nú ekki beint að þér persónulega. Ég ætlaði nú bara koma með svona (að ég hélt) saklaust komment laganemans í umræðuna. Biðst afsökunar.