Það er bara ein og hálf vika í trúleysisráðstefnuna. Hlakka til. Gott verður samt að hafa lokið þessu öllu.
Ég hlakka líka til í september þegar Færeyjingarnir mínir gefa út þriðju plötuna sína. Verst að Týr virðist ekki vera að koma hingað.
Það er bara ein og hálf vika í trúleysisráðstefnuna. Hlakka til. Gott verður samt að hafa lokið þessu öllu.
Ég hlakka líka til í september þegar Færeyjingarnir mínir gefa út þriðju plötuna sína. Verst að Týr virðist ekki vera að koma hingað.
Lokað er á athugasemdir.
Ég hlakka líka til í september
Einsog það sé nærri jafn spennandi…
Ég sá á Þjóðarbókhlöðunni að verið er að gefa bækur um þetta (m.a. The Sceptical Inquirer). Er ekki kjörið fyrir Vantrú að hirða þær og koma á fót eigin bókasafni fyrir ráðstefnuna? Eða þá að þú hirðir þær bara sjálfur?
Svo er annað mál af hverju Þjóðarbókhlaðan er að gefa bækur.
Raunar erum við með bókasafn (sem er lítið notað).
Jæja. Það var einhver búinn að hirða bækurnar þegar ég fór heim í dag.
Á okkar vegum… Takk fyrir ábendinguna.