Tilhlökkun

Það er bara ein og hálf vika í trúleysisráðstefnuna.  Hlakka til.  Gott verður samt að hafa lokið þessu öllu.

Ég hlakka líka til í september þegar Færeyjingarnir mínir gefa út þriðju plötuna sína.  Verst að Týr virðist ekki vera að koma hingað.

6 thoughts on “Tilhlökkun”

  1. Ég sá á Þjóðarbókhlöðunni að verið er að gefa bækur um þetta (m.a. The Sceptical Inquirer). Er ekki kjörið fyrir Vantrú að hirða þær og koma á fót eigin bókasafni fyrir ráðstefnuna? Eða þá að þú hirðir þær bara sjálfur?
    Svo er annað mál af hverju Þjóðarbókhlaðan er að gefa bækur.

Lokað er á athugasemdir.