Í morgun gleymdi ég fartölvusnúrunni (sem er ekki hleðslutæki eins og margir halda heldur straumbreytir) heima. Eygló gerðist svo góð að skutla henni hingað. Við keyptum síðan mat í 10-11 og borðuðum hann heima hjá Evu og Heiðu.
4 thoughts on “Gleymska og matur”
Lokað er á athugasemdir.
Þetta er rosalegasta frétt sem ég hef um ævina lesið! Þú bloggar svo mikið, félagi, að ég var á tíma að íhuga að taka þig út af RSS listanum mínum. Það var ekkert nema ÓliGneisti þar.
Hugsa að þetta með hleðslutækið og straumbreytin sé reyndar bara orðaruglingur.
Voðalegt attitjúd er í mér í dag…
„handahófskennt þvaður“ lýsir dagbókinni vel, sumum kommentunum líka 😉
Hehe 😀