Það var víst æskilegt að ég væri á fljótandi fæði í dag. Ég kíkti aðeins of seint á miðann. En ég get verið á fljótandi í töluverðan tíma fyrir rannsóknina þannig að það ætti að reddast.
Ég er semsagt að láta athuga hvort eitthvað sé að mér eftir nýrnasteinskastið um daginn. Það ætti allt að vera í góðu.
Árið! Óli! takk fyrir matinn um daginn.
Er þetta ekki bullarinn mikli frá Kasmír? Snúinn aftur frá sjötölulandinu…
Gleðilegt ár og sjáumst allavega í Deltanu.