Nýja Háskólaskipulagið

Hvers vegna í ósköpunum er Félagsvísindadeild ekki sér í nýja skipulaginu? Hvaða vit er í því að búa til svona ógnarstórt „svið“ með okkur, hagfræðingum, viðskiptafræðingum og lögfræðingunum? Ég skil þetta ekki.