Stóra brauðmálið kallar á athygli mína. Mér er sama þó flutt séu inn frosin brauð ef 1) ég fæ að vita af því þegar ég kaupi svoleiðis og 2) ég fæ þau á lægra verði.
Fyrra skilyrðið er ekki, eins og sumir gætu haldið, leið til að forðast algjörlega frysta brauðið heldur til þess að geta metið það hvort þetta sé eitthvað verra.
Annars verður áhugavert hvernig hækkandi flutningskostnaður hefur á verðlagið.