Mig langar í Stöð 3, mig langar ekki í neina aðra sjónvarpsstöð frá ÍÚ. Mig langar í þessa stöð sem sýnir fullt af gamanþáttum sem ég hef verið hrifinn af í gegnum tíðina, sé fyrir mér að ég get plantað mér niður fyrir framan sjónvarpið og horft. Mig langar að sjá Alf og Perfect Strangers.