Eygló er búin að gleyma tvisvar ef ekki þrisvar að gera þetta svo ég geri það bara héðan. Hjörvar, þér og fjölskyldunni er boðið í pönnukökur á sunnudaginn, einhvern tíman uppúr þrjú. Endilega svaraðu í athugasemdakerfið. Árný má náttúrulega líka svara en ég held að það séu töluvert meiri líkur á að Hjörvar reki inn nefið.
One thought on “Pönnukökuboð”
Lokað er á athugasemdir.
Jah, við þiggjum boðið með þökkum.