Ég verð að játa að tilhugsunin skelfir mig. Ég hélt að Moggabloggið eitt og sér sýndi hve slæm hugmyndin er. Ég myndi allavega vilja frá greindarpróf líka.
Er ekki hægt að setja einhverjar reglur um auglýsingar og fjölmiðlaumfjöllun sem jafnar leikvöllinn í stað þess að fá Jóa pípara til að ákveða mikilvægustu lög landsins?