Mogginn sár

Þessi frétt á Mogganum er stórfyndin. Það skín svo yndislega í gegn hve sárir menn eru þar á bæ. Það sem toppar málið er að það er hvorki hægt að blogga við fréttina né senda hana á Facebook. Væntanlega eru Moggamenn hræddir við að hæðst verði, réttilega, af þeim.