Það væri nú gott ef ríkisstjórnin væri jafn öflug að skapa störf fyrir hinn almenna atvinnuleysingja og hún er í að redda Einari Karli Haraldssyni djobb. Það getur nú annars ekki talist annað en stöðulækkun að fara úr Forsætisráðuneytinu yfir í Iðnarráðuneytið. Kannski honum gangi betur þar.