Aðventistar eru hressir og lifa þess vegna lengi:
Í allri Biblíunni er gagnkynja sambandi í hjónabandi haldið á lofti og hvergi er samband samkynhneigðra viðurkennt þrátt fyrir að samkynja sambönd hafi ávallt þekkst og viðgengist meðal þjóða heims. Kynmök utan hjónabands karls og konu eru blátt áfram bönnuð […].
Mér þykir merkilegt að bæði Aðventistar og Baháí’ar skuli leggja áherslu á að guð sé á móti kynlífi utan hjónabands. Ætlar þingið að fjalla um það mál? Það væri óneitanlega skemmtilegt.