Týr var í spilaranum í nótt, þegar laginu How far to Asgaard? var að ljúka kom þessi lína (ég syng hana alltaf á íslensku) og við Eygló sungum með, þetta passaði algerlega.
Náttúran var mögnuð, sólin lék sér og uppgufun úr smápollum, ám, vötnum og jafnvel skurðum gerði allt hálfóraunverulegt.