Hoppa yfir í efni
Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti Sóleyjarson

Dagbók og tilgangslaust þvaður

  • Blogg
    • Um bloggið
  • Um Óla
  • RSS er einfalt

Mastodon:
@oligneisti@kommentakerfid.is

Ég heiti Óli Gneisti Sóleyjarson. Ég er faðir og eiginmaður. Ég er bókasafns- og upplýsingafræðingur, þjóðfræðingur og með meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun. Ég hanna og gef út spilin: #Kommentakerfið, Látbragð, Hver myndi? og Stafavíxl Ég sé líka um hlaðvarpsþátt á ensku sem heitir Stories of Iceland og þar að auki er þetta blogg nú orðið að hlaðvarpi.

Gneistaflug

Færslusafn

Flokkar

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Bók ársins

Í Bretlandi er The Ocean at the End of the Lane eftir Neil Gaiman kosin besta bók ársins. Það er vel valið. Hún var allavega besta bókin sem ég las á árinu.

Ég átti víst alveg eftir að plögga útvarpsþáttinn sem ég gerði um Gaiman og Sandman í seríunni Talblaðran. Honum er hægt að hala niður hérna:

https://flug.gneistinn.is/05-The-Sandman.mp3
Birt þann 27. desember, 201316. febrúar, 2025Höfundur Óli GneistiFlokkar Bækur

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Tvær Truflanir í viðbót
Næstu Næsta grein: Enn ein Truflun
Drifið áfram af WordPress