Ólíkt flestum bloggurum á ég í engum vandkvæðum með íslensku stafina heldur kommentakerfið mitt. Hversu lengi á þetta blessaða k.k. mitt að vera „Closed for Maintenance“? Þessi þjónusta gengur alveg fram af manni!
Hmm, Bibbi alltaf í Absynthinu.
Annars þá hef ég verið að minnka drykkju mína talsvert án þess þó einu sinni að reyna það. Skortur á fjármunum gerir manni slíkt. Alltaf á ég þó byrgðir af sígarettum.