Draumurinn

Næsta sumar, þegar ég er orðinn ríkur, ætla ég að smíða minn eigin gítar. Hann skal vera algjörlega úr rósaviði, nema fingraborðið. Það skal vera úr hlyni. Svo ætla ég að skera eitthvað nafn í hausinn honum. Þar með mun ég eignast gítar sem er algjörlega gerður af mér, fyrir mig einan, og hann skal bera þess merki. Næsta sumar…

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *