Atvinnuörðugleikar

Nú hef ég setið við tölvuna í allan dag við að sækja um hin ýmsu störf. Það er ekki heiglum hent að há baráttu við atvinnuleysið og hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég mun líklegast þurfa að lifa veturinn út bláfátækur. Kemur það sér alveg einstaklega illa fyrir mann eins og mig.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *