Fylgst með sveinka

Það er eitthvað að þessu fólki. Þetta er ekkert grín. Þeir hafa verið að fylgjast með ferðum jólasveinsins hver einustu jól síðan 1958 og þeir þykjast hafa séð hann á radar! Skoðið síðan hvurslags tækjabúnað þeir nota til starfsins. Þetta kostar morð fjár. Djöfull fer svona í taugarnar á mér. Tilgangslaus peningasóun til handa krökkum og fólki sem getur ekki vaxið upp úr „hinum sanna jólaanda“.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *