Sambandsrugl

Tveir góðvinir mínir tóku hlé á sambandi sínu í gær. Þess skal ekki getið hver þau eru en ég er ekki sáttur. Ég er kannski hlutlaus aðili í málinu en ég er samt ekki sáttur. Besta grúppa sem ég hef verið í er splundruð og mun líklegast ekki taka saman aftur ef ég þekki málsaðila rétt. Ég get þó varla kvartað miðað við hvernig þeim líður.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *