Popp-tíví

Mér varð litið á Pepsi listann á Popp-tíví í gærkvöldi og þar sá ég myndband við eitt það lélegasta lag sem ég hef nokkru sinni heyrt, en það er lagið Right Thurr með gaur sem kallar sig Chingy. Hvað er svo málið með þetta Carmageddonmyndband hjá Iron Maiden? Eru þeir algjörlega búnir að skíta á sig eða hvað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *