New Orleans

Óhemjandi er löngun mín í að heimsækja þá háborg blúsmenningarinnar. Þangað langar mig að fara. Þegar ég loks mun komast þangað mun bourbon, bjór, sígarettur og slide-gítarspil eiga sálu mína alla. Þetta er staðurinn til að vera á.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *