Illionskviða II

Eftir að hafa horft á kviðuna í bíó líður mér eins og mér séu ætluð þau örlög að deyja í bardaga. Þannig líður mér raunar alltaf þegar ég horfi á hálfnakta karlmenn skylmast.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *