Útskrift (ekki mín)

Vil ég óska öllum MR-ingum sem útskrifast í dag til hamingju með ústkriftina. Þekki ég þá marga, en fæstir lesa þessa síðu. Þó tel ég það ekki tilgangslaust að óska þeim til hamingju, þó fæstir muni lesa þetta. Ef maður óskar einhverjum til hamingju, eingöngu til að sá sem óskað er til hamingju viti að honum er óskað hamingju, er maður ekkert nema hégómagjarnt fífl, er það ekki?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *