108879908114066403

Mogginn í dag:

„Eftir að honum höfðu verið lesnar sakagiftir voru ellefu aðrir menn, sem voru háttsettir í valdakerfi Saddams á sínum tíma, dregnir fyrir dóminn líka, í sama tilgangi. Flestir þeirra virtust þreyttir og bugaðir; aðeins skugginn af sjálfum sér frá þeim tíma sem þeir voru voldugustu menn landsins.“

Þvílíkir stílistar eru það sem Mogginn hefur á sínum snærum. Hlutleysi fjölmiðla er dýru verði keypt þegar svona dramatík kemst á síður blaðanna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *