108881228615058825

Hmm, þrjár moggafærslur á einum degi. Ekki þykir mér það neitt til að hrópa húrra yfir. Ekki að mér finnist ég vera að bregðast einhverjum lesendum. Að sjálfsögðu blogga ég ekki fyrir neinn annan en sjálfan mig – hvers vegna að blogga fyrir einhvern annan? Ef einhver heldur því fram að hann þurfi að vera á bloggtánum til að seðja hungur einhvurra lesenda er það öruggt mál að viðkomandi er að búllsjitta.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *