108972135079867054

Aldrei fæ ég að vera í friði. Eftir vinnu í dag mun ég halda til föðurhúsa minna að tyrfa. Eftir það, eða einhvern tíma á morgun, mæti ég svo beint aftur í vinnu niður á spítala, án mikils svefns – eða svo segir mér hugur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *