Daily Archives: 4. ágúst, 2004

Óbærilegur þéttleiki tilverunnar 0

Ég fékk þá hugmynd á Ítalíu, sökum sífells tals bróður míns um hve þéttir við værum (þokkalega þéttir, ef marka má hann), að skrifa bókina „Óbærilegur þéttleiki tilverunnar“ (e. The Unbearable Tightness og Being). Ég þarf eiginlega að koma því í verk. Fyrir þau ykkar sem viljið fleiri myndir frá Ítalíu (ég veit þið segið […]

Ítalíuför 0

Hér fylgir plebbaleg ferðasaga, eingöngu til þess gerð að sýna ljósmyndir, fremur en að varpa einhverju ljósi á hvernig ferðin var: Síðdegis s.l. fimmtudag lögðum við bróðir minn af stað upp á Keflavíkurflugvöll, þar sem við dvöldum fulllengi fyrir okkar smekk. Orsakaðist það af seinkun ferðarinnar. Trieste Fyrst lentum við á þessum flugvelli í Trieste, […]

Tabula Gratulatoria 0

Ég vil þakka Sverri fyrir bókina og svo vil ég þakka Konna fyrir nafngiftina. Þau eru hverju öðru betri, viðurnefnin sem mér hefir hlotnast. Svo vil ég þakka Sigga fyrir þær hlýlegu móttökur þegar hann sagði: Hva? Átt þú ekki að vera á Ítalíu eða eitthvað? Þá fannst mér ég vera Benvenutto. Öll plön riðlast […]