109218010273269019

Ég hafði lofað sjálfum mér því að blogga aldrei um tölvuleiki, enda með eindæmum hallærislegt. En Doom III stendur öllum mínum vonum framar, og þá er mikið sagt, enda er ég sérfróður um allt sem viðkemur Doomseríunni. Ég er ekki frá því að ég sé að nálgast taugaveiklun, svo hryllilegur er leikurinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *