Mér finnst merkilegt hvað fólk virðist hafa rosalegan áhuga á Supersize Me, myndinni um gaurinn sem borðar eingöngu McDonald’s í heilan mánuð. Gerir fólk sér grein fyrir því að það er að fara að horfa á gaur borða í 90 mínútur? Svo vita allir hvernig hún endar: Gaurinn verður feitur og drepst nærri því úr […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 26. ágúst, 2004 – 21:07
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Mér miðar vel áfram í þeirri viðleitni minni að gerast uppáhaldsnemandi allra kennara minna (að íþróttakennaranum undanskildum). Fröken Þormar, hagfræðikennari, var frá sér numin af ánægju er við Skúli spurðum hvort við fengjum að læra um þá Adam Smith og Milton Friedman. Spurði hún mig meðal annars hvers vegna ég væri ekki á hagfræðikjörsviði. Ég […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 26. ágúst, 2004 – 15:18
- Author:
- By Arngrímur Vídalín