109390634138998358 Sáttur við veðrið. Þetta er veður til að sitja inni með lak ofan á sér og malandi kisu; góða bók, mat og drykk. Desværre þarf ég að sækja bróður minn í vinnuna og þar með yfirgefa sæluna.