Ekki veit ég hvurslags fólk heldur vöku fyrir nágrönnum sínum með svívirðislega hárri tónlist klukkan fjögur á næturna, og þó. Það er týpan sem býr í stigaganginum mínum. Svona framkoma er hreint óþolandi og nóg til að láta eðlilegasta fólk snappa. Ég verandi eðlilegur (eða þannig).