109622253034123481

Ekki veit ég hvurslags fólk heldur vöku fyrir nágrönnum sínum með svívirðislega hárri tónlist klukkan fjögur á næturna, og þó. Það er týpan sem býr í stigaganginum mínum. Svona framkoma er hreint óþolandi og nóg til að láta eðlilegasta fólk snappa. Ég verandi eðlilegur (eða þannig).

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *