109623410942095940 Hversu margir ætli hafi lent í því að keyra út í búð og ganga heim, algjörlega búnir að gleyma bílnum? Ekki veit ég það svo gjörla, en þetta gerði ég áðan.