Hvílíkur dýrðardagur í höfuðstöðvum sænskra auðvaldsins, ekki síst í ljósi hins feitrokkandi nýja kassakerfis. Jöh! Forget it Navision, it’s PlusPos town. Sá sem segir að ég sé ekki í áhugaverðri vinnu veit augljóslega ekkert um hvað hann talar.
Elísabet Jökulsdóttir skrifar um geðveiki í Moggann í dag. Það finnst mér fyndið (já, ég veit ég er vondur).
Lag dagsins er Ég nenni ekki að læra undir hagfræðipróf með hljómsveitinni Arngrímur.