Hlutir sem mér finnst merkilegir

Mér finnst merkilegt að Indland og Kína eigi kjarnorkuvopn en engan klósettpappír. Þetta er það sem ég kýs að kalla gagnsæja utanríkisstefnu – þegar innanríkisstefnan sést best á utanríkisstefnunni. Þá má athuga Bandaríkin, en þeir hafa hækkað hernaðarútgjöld um 300 milljarða dollara, en þó hefur efnahagurinn ekki staðið jafn illa síðan í kreppunni. Megi þeir útskýra þá tilfærslu af sömu kostgæfni og þeir útskýrðu innrásina í Írak.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *