Síðasta hálmstráið

Ef stríð er það sem þið viljið, hvers vegna ekki að fá það beint í æð. Enginn skal reyna að réttlæta þetta fyrir mér. Ég veit ekkert skammarlegra og viðurstyggilegra. Þetta er hryllingur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *