110115914111697544

Það er almennur misskilningur að tónlistarmenn viti meira um lífið en annað fólk.

Alls ótengt, þá er lag dagsins „Drive“, með R.E.M.

Textabrot dagsins er úr sama lagi:

„Hey kids, shake a leg.
Maybe you’re crazy in the head, baby.

Ollie, ollie.
Ollie ollie ollie.
Ollie ollie in come free, baby.“

Þessi orð eru mjög við hæfi á þessum síðustu og verstu tímum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *