Getraun

„Lúdowig ther snéllo, thes wísduames fóllo,
er óstarrichi ríhtit ál, so Fránkono kúning scal“.
Á hvaða tungumáli er þessi lofgjörð og hvað þýðir hún; í hvaða bók birtist hún fyrst, hver orti og hvenær? Bókarverðlaun í boði fyrir besta svar. Berist fleiri en eitt rétt svar vinnur sá fyrsti til að svara. Svör sendist hingað.
Lágmark fyrir þátttöku er að geta þýtt textann yfir á íslensku og, þá væntanlega, að geta sagt á hvaða tungumáli hann er.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *