Daily Archives: 7. desember, 2004

Blöggurinn feisaður 0

Feis! Svo þykist hann hafa feisað sjálft almættið. Á ég að þrengja þetta aðeins niður? Breytir engu. Feisið er mitt, mouahhmouahh!!!

Óskalisti 0

Séu menn í nokkrum vafa um hvað mig langar í jólagjöf langar mig einna helst í tvennt: 1. Órangútan. Skal hann heita Hannibal Loðvík, I. stórmoffi af Laugarnestanga og skal hann vera af ætt silfurapa (simius argentus). Hann mun vera virtur af mörgum en hataður af sumum, strangur en réttlátur höfðingi, vinur erlendra konunga, barúna […]

Ég skil ekki jólalög 0

Um daginn heyrði ég klassískt jólalag, en ég hef aldrei náð textanum í viðlaginu. Það sem ég heyri er: Gaman er að geta um jól, ég hvarf sem lítið barn. Það er nú ekkert sérstaklega fallegt eða jólalegt, svo ég bið lesendur sem vita sannleikann, að segja mér hvernig þetta á að vera. Annar texti, […]

Einkunnaspá II: Þýska 0

Ich habe die Deutcheprüfung geraucht! Wer ist dein Vater, deine einfältige Sprache? Ja, ganz richtig, ich bin dein Vater! Ég spái svona 8,5 +. Maður býr náttúrlega að því að hafa hlustað á þýska graðhestatónlist svo árum skiptir og að hafa gert heiðarlega tilraun til að lesa Snorra-Eddu á þýsku, sem gekk ágætlega en sóttist […]

110240910321775783 0

Ég hef ekki mikla trú á að Davíð hætti á að hrapa í áliti verstanhafs. Það væru tíðindi ef hann tæki saklaust flóttafólk fram yfir pólitíska hagsmuni sína. Hann gerði það a.m.k. ekki fyrir hælisleitandi Kosovo-albani. Enda hefði það vakið athygli, að fólk sem verið var að frelsa, flýði af landi brott. Mikið er ég […]