Lag dagsins

Það er Ave Maria eftir meistara Franz Schubert (skóbert). Þegar ég hlusta á það finnst mér ég skynja allar heimsins þjáningar. Þegar því lýkur finnst mér sem lífið sé búið. Ekki veit ég hvaða fräulein syngur í minni útgáfu, en fallegri söngrödd hefi ég aldregi heyrt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *