Daily Archives: 6. janúar, 2005

Tvífarar dagsins 0

Karl Marx og Jón Pétursson

Yorkie – not for girls! 0

Hvað á manni að finnast um þetta? Enda þótt ég sé ekki stelpa mun ég aldrei nokkurntíma festa kaup svona súkkulaðistykki. Þetta er ekki nokkrum manni bjóðandi, svo einfalt er það. Nestlé og þeirra vörur hafa raunar löngum farið í taugarnar á mér, þá sérstaklega kókómaltkanínan óþolandi.

Patentlausnin er komin! 0

Augljóst er af þessari fyrirsögn að norðmenn séu komnir lengra upp „framfarastigann“ en áður var talið. Þeir virðast hafa fundið patentlausn á dauðanum. Ef lausnin reynist lyfleysa er hinsvegar hætt við því að „tala þeirra norðmanna sem fórust hækki aftur“. Finnst einhverjum öðrum það annars ekki örlítið ótrúverðugt, að upphaflegan fjölda hinna meint látinna megi […]

Hávamál og kennari minn 0

Að hyggjandi sinni skyli-t maðr hræsinn vera, heldr gætinn að geði. Þá er horskr og þögull kemr heimisgarða til, sjaldan verðr víti vörum. Því að óbrigðra vin fær maðr aldregi en mannvit mikið. Þetta eru mikil sannindi. Að því sögðu sprakk ónefndur kennari minn ekki úr mannviti í gær er hún hygldi vissum fræðigreinum á […]