Daily Archives: 26. janúar, 2005

110677034478034474 0

Aldrei þessu vant er ég ánægður með litlu djöflana.

Algjört afnám eða apartheid? 0

Ég er þannig gerður að ég vil ekki troða mínu upp á aðra, en ég vil heldur ekki láta aðra troða sínu upp á mig. Þess vegna er ég ekki hlynntur reykingabanni á kaffihúsum eða veitingastöðum. Mér finnst ekkert sérstaklega mikið mál að útbúa reykherbergi ellegar skipta staðnum í tvær misstórar einingar (minni fyrir reykingamenn) […]

Hitler og Movable Type 0

Ef einhver var að velta því fyrir sér þá tengist síðasta færsla eldri færslu þar sem ég fann þjóðverjum til ámælis að afsaka aðgerðir Hitlers og skósveina hans. Þýskaland kom sumsé ekki inn í færsluna eins og skrattinn úr sauðaleggnum, eins og sumir félagar mínir þóttust halda fyrr í dag. Hvað varðar athugasemdirnar þá langar […]

Vörn fyrir „vælið“ í mér 0

Það er oft eins og fólk geri sér ekki grein fyrir því að sjaldan birtist færsla á þessari bloggsíðu nema hugsun liggi þar að baki. Þegar fólk treður upp á mig háðsglósum, úthrópandi skrif mín sem fáránlegt og tilhæfulaust röfl hlýt ég að taka það nærri mér. Andskotinn að það skipti máli. Andskotinn já, það […]