Ferðalög og kókaínfíklar

Skyndilega er ég orðinn gagntekinn einhvers konar ferðamaníu. Ég hef því ákveðið, hvort sem bróður mínum líkar betur eða verr, að fara með honum til Þýskalands í tvær-þrjár vikur sumarið 2006 og ná jafnvel nokkrum leikjum á HM.

Annars vil ég taka það fram að ég þoli ekki hljómsveitina Red Hot Chili Peppers og mér finnst Anthony Kiedis vera ljótur og leiðinlegur uppskafningur. Svo er hann kókaínfíkill, skömmin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *