Lærdómur

Þessa helgi eyddi ég um sautján klukkustundum í heimalærdóm. Það sem ég afrekaði þessa helgi verður ekki endurtekið. Svo fékk ég niðurstöður úr prófi úr fyrstu fimm köflum Lord of the Flies um daginn: 7,5. Ég las aðeins helminginn af námsefninu og telst þetta því vera 150% skilvirkni. Það er ekki amalegur árangur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *