Daily Archives: 13. febrúar, 2005

Fláráðar ! 0

Mér hefur alltaf fundist það kostur þegar menn geta sagt eitthvað sem ekki er bull. Dæmi um það eru miður fá. Á Vantrúarvefnum segist Sigurður Hólm Gunnarsson alltaf hafa verið þeirrar skoðunar að menn eigi að leita sannleikans, en varast að finna hann. Væri heimurinn ekki betri ef menn vöruðust að hagnýta fíflalegar Einsteintilvitnanir í […]

Í Limbo 0

Ég hef ekki verið með sjálfum mér síðustu tvo mánuði. Ég hef verið þreyttur, önugur, pirraður, leiðinlegur og áhugalaus og allt í kringum mig virðist orðið staðlað og leiðinlegt. Engin breyting hefur orðið þar á. Ég veit ekki hvað ég á af mér að gera. Þessa líðan tel ég tilkomna vegna þess linnulausa fjölda slæmra […]